Velkomin á lífstílsbloggið Matur og List

Hér mun ég deila mínum hugleiðingum um allt sem viðkemur heilsu og  uppskriftum þar sem ég notast við Thermomix.

Inga 

Erlings

Inga er móðir og einkaþjálfari með brennandi áhuga á öllu því sem viðkemur heilbrigðum lífstíl. Inga hefur þurft að yfirstíga margar hindranir þegar kemur að heilsu og þekkir það vel hvernig það er að tapa heilsunni og finna hana að lokum aftur. 

"Við erum það sem við borðum og við erum það sem við hugsum" er eitt að lífsmottóum Ingu. Á þessari síðu mun hún leyfa lesendum að skyggnast inn í lífstílinn sem bjargaði heilsunni.